Skyndihjálparnámskeið

18.12.2011
Er eitthvað skyndihjálparnámskeið um ungbörn í boði fyrir verðandi foreldra?


Rauði kross Íslands heldur ýmis skyndihjálparnámskeið, t.d. námskeið sem heitir Slys og veikindi barna - forvarnir og skyndihjálp“
. Það er mjög sniðugt að sækja svona námskeið því slysin gera ekki boð á undan sér.


Kær kveðja,

Anna Sigríður Vernharðsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
18. desember 2011.