Svefnstellingar ungbarna

16.05.2005

Hvaða stelling er talin heppilegust til að leggja ungbarn í til svefns? Á bakinu, hliðinni eða á maganum. Er alltaf að heyra nýtt og nýtt.  Einn segir á bakinu annar á hliðinni og einn annar á maganum. Og hvenær er æskilegt að byrja að nota kodda fyrir þau?

.......................................................................

Hæ, hæ og takk fyrir að senda okkur fyrirspurn!

Það er allt um svefnstellingar ungbarna hér á síðunni í dálknum Slysavarnir.

Kveðja,

Anna Sigríður Vernharðsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
16. maí 2005.