Ungbarn og flug

20.08.2007

Hvað þarf barn að vera orðið margra vikna til að mega fljúga?Það eru ekki til nein viðmið um það hvað barn þarf að vera gamalt til að fljúga.  Það sem þarf að passa með ungbarn á flugi eru eyrun og það gerir þú með því að leggja á brjósti í flugtaki og lendingu.  Það getur líka verið gott að hafa með sér parasupp stíla til að gefa því ef það verður óvært því þá er það helst útaf hellu.
 

Góða ferð

Rannveig B. Ragnarsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur.
20. ágúst 2007.