framyfir og neikvætt próf

28.04.2015

Góðan dag.  Ég átti að byrja á blæðingum 17. apríl, í dag er 28. apríl og ekkert bólar  á blæðingunum ennþá. Ég er búin að taka tvö próf og bæði neikvæð eitt í gær og eitt fyrir 4 dögum bæði sama gerðin. Er möguleiki að ég sé ólétt ? Kv.


Heil og sæl, mér finnst frekar ólíklegt að þú sért ólétt nema að þú hafir notað próf sem eru mjög lítið næm.

 
Bestu kveðjur
Áslaug V.
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur
28. april 2015