Líkur á frjóvgun

09.04.2015

Hvenær á tíðarhringnum er mestu líkur að kona verði ólétt? Er það fyrir eða eftir blæðingar?

 
 
 Sæl og blessuð, egglosið er alltaf fjórtán dögum áður en hún byrjar á blæðingum þannig að dagarnir í kring um egglosið eru líklegastir til frjóvgunar.
 
Bestu kveðjur
Áslaug V.
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur
9. apríl 2015