Engifer

15.11.2007

Góðan daginn!

Er í lagi að borða ferskan engifer í litlu magni á meðgöngu? T.d. í te eða safa. Takk fyrir góða síðu.


Sæl og blessuð!

Ég held að þú finnir svarið í annarri fyrirspurn.

Kær kveðja,

Anna Sigríður Vernharðsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
15. nóvember 2007.