Cerazette pillan

22.08.2005
Ég er með barn á brjósti en plana að venja það af bráðlega. Er á þessari svokölluðu brjóstapillu núna. En það sem mig langar að vita er skipti ég um tegund þegar ég hætti með barnið á brjósti?
 
.......................................................
 
Komdu sæl.
 
Nei það er ekki nauðsynlegt að skipta um tegund eftir brjóstagjöfina.
 
Kveðja
 
Rannveig B. Ragnarsdóttir,
hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir.
22.08.2005.