Enn um tea tree olíu!!

11.01.2015

Frábær vefur! Langaði að forvitnast,  ég hef lesið um að það er mælt með nota ekki tea tree olínuna á meðgöngu, þá langaði mig að spyrja, skaðar það barnið? Eða hefur það áhrif á barnið? Finnst þetta virka svo vel á bólur á andliti sem ég er að fá mikið af núna, er á 12. viku


Sæl og blessuð, læt hér fylgja með svar sem áður hefur komið fram við þessari spurningu http://ljosmodir.is/?Page=FAQ&ID=3899&Cat=2. Vona að það hjálpi.

 
Gangi þér vel og bestu kveðjur
Áslaug Valsdóttir
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur