Microgyn

17.10.2010
Sæl.
Ég er 23 ára, er að taka microgyn og ég tek öll þrjú spjöldin í einu
og síðan hlé í viku.  Mér var sagt af sérfræðingi að það væri í lagi en ég er samt farin að efast. Getur það haft áhrif á frjósemi/egglos til lengri tíma að taka öll 3 spjöldin í einu?  Er líklegt að það taki mig lengri tíma að verða ófrísk þegar að ég loks hætti á pillunni útaf þessari "aðferð"?
Ég hafði hugsað mér að verða ófrísk um 26 - 27 ára.


Kveðja

Rannveig B. Ragnarsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur.
17. október 2010.