Fæðingarorlof

15.08.2004

Hvaða rétt á maður sem verður pabbi í byrjun nærsta árs í sambandi við fæðingarorlof? Á hann rétt á 3 mánuðum eins og fólk sem er í sambúð, tek það fram að hann er ekki í sambúð með barnsmóðurinni þau eru ekki saman en hittust í nokkur skipti og BÚMM. Þau eru mjög góðir vinir í dag og eru sammála um að hjálpast að.

.......................................................................

Hér á vefsíðunni má finna allar upplýsingar um Fæðingarorlof.  Vonandi finnur þú svörin þar.

Kær kveðja,

Anna Sigríður Vernharðsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
15. ágúst 2004.