Grindarbotnsæfingar

03.01.2007
Þjálfast grindarbotninn með almennum æfingum s.s. í sundi, við skokk 
o.s.frv. eða þjálfast hann aðeins þegar maður kreistir saman sjálfan
grindarbotninn?


Sæl og blessuð!

Það þarf að kreista grindarbotninn til þess að hann styrkist, það er ekki nóg að stunda almenna hreyfingu til að halda honum vel þjálfuðum!
Bestu kveðjur
Halla Björg Lárusdóttir
Ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur
2.janúar, 2007.