Er hár blóðþrýstingur algengari á tvíburameðgöngu?

05.06.2009

Góðan daginn!

Er hár blóðþrýstingur vandamál sem er algengara á tvíburameðgöngu en einburameðgöngu?


Góðan dag!

Já - við tvíburameðgöngu eru auknar líkur á hækkuðum blóðþrýstingi.

Kær kveðja,

Anna Sigríður Vernharðsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
5. júní 2009.