Ljósabekkir eftir fæðingu

03.11.2006

Mig langar að þakka fyrir góðan vef, svo langar mig að spyrja hvenær er óhætt að fara í ljósabekki eftir fæðingu ef barn er ekki á brjósti?


Sæl!

Þér ætti aðvera óhætt að fara í ljós eftir að úthreinsun er lokið, annars er vert að minnast á það að ekki er mælt með ljósaböðum yfirleitt þar sem þau geta verið skaðleg húðinni.

Kveðja,

Tinna Jónsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
3. nóvember 2006.