Pevaryl eftir fæðingu

28.02.2015

Má nota pevaryl stíla ef úthreinsun er ekki lokið? Það eru 3 vikur síðan ég fór í keisara.Heil og sæl, ég mundi ráðleggja þér að nota frekar heimilsráð fyrst og sjá hvort að þau duga, svo má grípa til stílanna. Hér eru almennar ráðleggingar  http://ljosmodir.is/?Page=FAQ&ID=226&Cat=0
Gangi þér vel.


Bestu kveðjur
Áslaug V.
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur
28.feb.2015