Sportrönd

21.09.2006

Var að velta fyrir mér þessari sportrönd sem maður fær á meðgöngu, á hún ekki að hverfa af sjálfu sér eftir fæðinguna eða ætti ég bara að fjarlægja hárin sjálf?

Kveðja, Puntdúkkan.


Sæl!

Bíddu bara róleg, hún hverfur með tímanum.

Kveðja,

Tinna Jónsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
21. september 2006.