Er í lagi að nota Silicol skin á meðgöngu?

15.11.2007

Er í lagi að nota Silicol skin á meðgöngu?


Ég get því miður ekki svarað þessu. Það segir hins vegar í upplýsingum um Silicol skin að þunguðum konum sé ráðlagt að ráðfæra sig við lækni áður en þær nota það. 

Kær kveðja,

Anna Sigríður Vernharðsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
15. nóvember 2007