Úthreinsun

18.02.2005

Ég átti barn fyrir viku síðan og er enn með blæðingar, þ.e.a.s. úthreinsun sem það kallast víst. Hvenær hættir að blæða? Tekur þessi hreinsun margar vikur?

.......................................................................

Sæl og takk fyrir að senda okkur fyrirspurn.

Í kaflanum um Sængurlegu - Líkamlegar breytingar getur þú lesið allt um úthreinsun.


Kær kveðja,

Anna Sigríður Vernharðsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
17. febrúar 2005.