Alka Clear og brjóstagjöf

01.02.2008
Góðan daginn,

mig langar að taka Alka Clear til að hreinsa mig og stilla af sýrustig í líkamanum. Er það í lagi ef að ég er með barn á brjósti.

kær kveðja og takk fyrir góðan vef

Ein súr :)  Katrín Edda Magnúsdóttir,
brjóstagjafaráðgjafi og ljósmóðir.
1. febrúar 2008