Að sofa úti í vagni

20.02.2012

Af hverju tíðkast á Íslandi að láta börn sofa úti í vagni á daginn? í staðinn fyrir að vera bara inni í rúmi?


Ég held að það eigi að herða börnin að sofa úti í ferska loftinu.  Hinsvegar eru afar skiptar skoðanir á því hversu gott eða hollt það er fyrir ungabörn að sofa úti í hvaða veðri sem er.

Kveðja

Rannveig B. Ragnarsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur
20. febrúar 2012.