Cord Blood Banking

10.12.2014
Hæ hæ.
Á erlendum síðum sem snúa að barnsburði sé ég mikið talað um Cord blood banking og hversu sniðugt það er. Það sem mig langar að vita er hvort það sé í boði hérna á Íslandi og ef svo er hvað það kostar c.a.?
 

Sæl og blessuð, nei mér vitanlega er þetta ekki gert hérlendis.


Bestu kveðjur
Áslaug Valsdóttir
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur
10. des. 2014