Einkenni þunglyndis

09.03.2009

Konan mín er ólétt og mér finnst hún vera orðinn þunglynd og var að hugsa hvaða einkennum ég á að leita að til að staðfesta það fyrir mig svo ég geti hjálpað henni með þetta eða hvort ég sé bara að stressa mig á einhverju sem er ekki til staðar.


Sæll og blessaður!

Mig langar að vísa þér á vefsíðu Landlæknisembættisins en þar er fín umfjöllun um þunglyndi.

Kveðja,

Anna Sigríður Vernharðsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
9. mars 2009.