Fæðingarþunglyndi

05.05.2011

Ég var að velta fyrir mér hvort maður getur verið með fæðingarþunglyndi 8 mánuðum eftir fæðingu?
Komdu sæl.

Já það er alveg mögulegt.  Leitaðu til þíns heimilislæknis og ræddu málin við hann.

Kveðja

Rannveig B. Ragnarsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur.
5 mái 2011.