Hjartsláttur hjá 3ja mánaða barni

12.06.2007

Hver er meðal hjartsláttur hjá 3ja mánaða barni?  Hvað telst of hraður?


Sæl og takk fyrir að leita til okkar.

Meðal hjartsláttur hjá 3 mánaða barni er 120 slög á mínútu. Ef hann  fer yfir 160 slög á mínútu þá telst hann of hraður.

Vona að þetta svari spurningu þinni.

Kveðja,

Þórdís Björg Kristjánsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
12. júní 2007.