Inniheldur Kamillute og Ávaxtate koffein?

25.03.2008

Inniheldur Kamillute og Ávaxtate koffein?


Kamillute inniheldur ekki koffein en ávaxtate getur innihaldið koffein en getur líka verið án þess. Best að skoða innihaldslýsingu á pökkunum.

Tekveðjur,

Anna Sigríður Vernharðsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
25. mars 2008.