Nöfn á krílin

15.11.2007

Góðan dag og takk fyrir upplýsandi síðu :)

Ég er komin á 18. viku meðgöngu og farin að spá í nafn/nöfn á krílið sem ég geng með.

Er til einhver síða sem innihalda nöfn og skýringar á hvað nöfnin merkja?

Með kærri þökk, Bumbulinan :)


Sæl og blessuð!

Kíktu inn á www.ungi.is - þar er eitthvað um nöfn á krílin.

Kær kveðja,

Anna Sigríður Vernharðsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
15. nóvember 2007.