SMA þurrmjólk

27.11.2006

Ég sá að þú skrifaðir einhverstaðrar að það væri hægt að kaupa tilbúna SMA mjólk, mig langar að forvitnast hvar er hægt að kaupa hana?


Það er hægt að kaupa hana í apótekum.  Hún er í litlum 100 ml. glerflöskum og er náttúrulega miklu dýrari en duftið sem maður þarf að blanda sjálfur en getur verið mjög handhæg þegar það á við.

Kveðja

Rannveig B. Ragnarsdóttir,
hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir.
23.11.2006
.