Tanntaka hjá börnum

02.08.2011

Hvenær fara börn að taka tennur?Það er mjög misjafnt hvenær börn fara að taka tennur.  Algengast er að þau séu um 6-8 mánaða þegar fyrsta tönnin kemur en það getur verið fyrr og seinna án þess að það sé neitt óeðlilegt.  Það er líka mjög misjafnt hversu hratt tennurnar koma. 

Kveðja

Rannveig B. Ragnarsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur.
2. ágúst 2011.