Spurt og svarað

03. júlí 2005

Ungbarnasund

Sæl!

Mig langar að fara með stelpuna mína í ungbarnasund. Í hvaða sundlaugum er þetta?

......................................................................

Sæl og takk fyrir að leita til okkar!

Við höfum upplýsingar um eftirfarandi aðila sem bjóða upp á ungbarnasund. Þetta er þó ekki tæmandi listi.

 • Ungbarnasund Ágústu Guðmarsdóttur, Grensáslaug, Reykjavík 
  símar 588 2324, 568 7706 og 869 7736
 • Ungbarnasund Ingibjargar Magnúsdóttur, Akureyri,
  símar 462 7817 og 865 9134
 • Ungbarnasund Ólafs Ágústs Gíslasonar, Reykjalundi, Mosfellsbæ
  símar 566 7560 og 847 2916
 • Ungbarnasund Snorra Magnússonar, Skálatúnslaug, Mosfellsbæ
  símar 565 6674 og 896 6695
 • Ungbarnasund Sóleyar Einarsdóttur, Hrafnistu, Reykjavík
  símar 555 1496, 555 1496 og 898 1496

Sundkveðjur,

Anna Sigríður Vernharðsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
3. júlí 2005.

Senda fyrirspurn
Allir reitir verða að vera fylltir útSenda
Fyrirspurnin þín hefur verið send.
Fannstu ekki svar?

Einnig viljum við benda á bæklingaröð Ljósmæðrafélags Íslands og greinarnar "Ljósmóðirin skrifar um", þar er að finna svör við mörgum af algengustu fyrirspurnunum.

Ljósmóðir mun leitast við að svara fyrirspurnum sem fyrst en athugið að það geta liðið allt að tvær vikur frá því að fyrirspurn er send inn og þar til svar er birt hér á vefnum. Svör við fyrirspurnum eru aðeins ætluð til fræðslu og upplýsingar en eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar ljósmæðra, lækna eða annars fagfólks.

Því miður getum við ekki svarað öllum fyrirspurnum sem berast en leitumst fyrst og fremst við að svara fyrirspurnum um efni sem ekki hefur verið spurt um áður. Svör við fyrirspurnum birtast hér á síðunni ásamt fyrirspurninni sjálfri.