Ungbarnasund

03.07.2005

Sæl!

Mig langar að fara með stelpuna mína í ungbarnasund. Í hvaða sundlaugum er þetta?

......................................................................

Sæl og takk fyrir að leita til okkar!

Við höfum upplýsingar um eftirfarandi aðila sem bjóða upp á ungbarnasund. Þetta er þó ekki tæmandi listi.

 • Ungbarnasund Ágústu Guðmarsdóttur, Grensáslaug, Reykjavík 
  símar 588 2324, 568 7706 og 869 7736
 • Ungbarnasund Ingibjargar Magnúsdóttur, Akureyri,
  símar 462 7817 og 865 9134
 • Ungbarnasund Ólafs Ágústs Gíslasonar, Reykjalundi, Mosfellsbæ
  símar 566 7560 og 847 2916
 • Ungbarnasund Snorra Magnússonar, Skálatúnslaug, Mosfellsbæ
  símar 565 6674 og 896 6695
 • Ungbarnasund Sóleyar Einarsdóttur, Hrafnistu, Reykjavík
  símar 555 1496, 555 1496 og 898 1496

Sundkveðjur,

Anna Sigríður Vernharðsdóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
3. júlí 2005.