Grillmatur

18.05.2015

Er í lagi að borða mikið af grillkjöti á meðgöngu :) ?

Heil og sæl, það er ekki æskilegt að borða hrátt eða illa steikt kjöt á meðgöngu svo það er eitthvað sem þú verður að passa þegar þú mætir í grillveislu eða grillar sjálf. Gangi þér vel.