Fæðing í útlöndum

03.05.2015

Sælar og takk fyrir frábæran vef. Ég er íslenskur ríkisborgari og með lögheimili á Íslandi, en hef verið í námi erlendis og reikna með að eiga hérna úti. Hinsvegar er mér sagt hér á að ég þurfi að greiða fullt verð fyrir fæðinguna. Er eitthvað sem ég get gert annað en að eiga á Íslandi svo ég þurfi ekki að greiða gríðarlega fjárhæð fyrir fæðinguna?


 Heil og sæl, ég ráðlegg þér að senda þessa fyrirspurn til Sjúkratrygginga Íslands. Gangi þér vel.