Flug innanlands

15.10.2012

Er í lagi að fljúga innanlands komin 34-35 vikur? Frá Reykjavík til Akureyrar og aftur til baka sama dag?Sæl
Ég vil endilega benda þér á bækinginn: Flug á meðgöngu hér á síðunni, þar er að finna helstu upplýsingar um flug á meðgöngu.


Með bestu kveðju,
Signý Dóra Harðardóttir,
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur,
15. október 2012