Hósti á meðgöngu

22.01.2007

Hæhæ - ég er komin 11 vikur á leið og ég er með svo roslegan hósta og ég hósta þanga til í kúast er fóstrið í hættu ?

 


 

Hæ.

Nei fóstrið er ekki í hættu þótt þú sért með hósta, ef þú ert mikið veik hinsvegar og með háan hita getur það haft áhrif á fóstrið þannig að þú ættir þá að hitta lækni.

Kveðja

Rannveig B. Ragnarsdóttir,
hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir. 
22.janúar 2007.