Innanlandsflug á meðgöngu

24.03.2015

Sæl mig langaði að forvitnast, ég er kominn 6 vikur og er að fara í flug innanlands. Er það alveg óhætt ?


 Heil og sæl og til hamingju, já flug er öruggast ferðamátinn bæði á meðgöngu og ekki. Gangi þér vel.
 
Bestu kveðjur
Áslaug V.
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur
24. mars 2015