Lactium

17.12.2014

Ég var að velta því fyrir mér hvort að óléttar konur mættur fá lactium?

 
Komdu sæl,
það er ekki mælt með því að barnshafandi konur taki lactium. Það eru engar rannsóknir fyrirliggjandi um það og því er ekkert vitað um áhrifin á konur á meðgöngu og barnið þeirra.


Bestu kveðjur
Áslaug Valsdóttir
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur
17.des.2014