Fréttir

Senn líður að jólum

22.desember 2016

Aðventan er tími jólahlaðborða og matarboða. Á meðgöngu þarf að forðast vissar matartegundir og margir fara að velta fyrir sér hátíðarmatnum og öðrum mat sem tengist jólum og aðventu. Hér á síðunni er ýmis fróðleikur um jólin og jólamatinn og því viljum við benda ykkur á fyrirspurnir og svör sem tengjast jólunum.

Rjúpur

Hreindýrakjöt

Malt á meðgöngu

Lax, lax, lax og aftur lax

Heitreyktur lax

Kaldreyktur lax, taðreyktur lax

Jólabarn og jólaboð

Hangikjötið

Skata og brjóstagjöf

Skata, síld, reyktur og grafinn lax á meðgöngu

Jólaís og Eggin í ísnum

Egg, Bernaise og Sörur

Bearnaisesósa og tertukrem úr hráum eggjum

Hráskinka, parmaskinka

Hamborgarhryggur soðinn upp úr rauðvíni

Hnetusteik um jólin

Svartfugl

Verið svo duglegar að drekka vatn með hátíðarmatnum því það hjálpar til við að losa salt úr líkamanum. Stuttir göngutúrar eru líka hollir fyrir flestar.

Hafið það sem allra best.

Jólakveðja frá ljósmæðrunum á www.ljosmodir.is

Valmynd