Fréttir

Sumarfrí í júlí

04.júlí 2016

Svörun á Spurt og svarað hér á síðunni mun ekki vera alveg regluleg í júlí vegna sumarfría.  Reynt verður eftir bestu getu að svara eins mörgum fyrirspurnum og hægt er, en við bendum líka á leitina til að finna fyrri fyrirspurnir sem gætu hjálpað líka.

Ekki hika við að senda inn fyrirspurnir þrátt fyrir það því þeim verður svarað að sumarfríi loknu. 

Kær kveðja frá ljósmæðrum í svörun

Valmynd