Fréttir

Meðgöngu- og sængurlegudeild opnuð á ný

09.ágúst 2018

Meðgöngu- og sængurlegudeildin á Landspítala Háskólasjúkrahúsi hefur opnað á ný eftir lokun. Starfsemin er að komast í samt horf og unnið er í því að manna allar stöður á ný. Hraustum konur eftir eðlilega fæðingu þar sem allt gengur vel stendur til boða að útskrifast beint heim eftir fæðingu að fjórum klukkustundum liðnum. Heimaþjónustuljósmóðir sinnir þá fjölskyldunni fyrstu dagana eftir að heim er komið. 

Valmynd