Brjóstakorn

Merki þess að barn sé rétt á brjóstinu

14.október 2019

  • Munnur barns er vel opinn.
  • Varir barns brettast út og hylja meiri hluta geirvörtubaugs við neðri vör.
  • Haka barns og nef eru þétt að brjóstinu.
  • Höfuð barns hallar aðeins aftur þegar barnið sýgur.
  • Kinnar barns virðast fullar og rúnnaðar.
  • Barnið er með góðan stuðning í „maga við maga“ stöðu hjá móður sinni.
  • Brjóstagjöf er sársaukalaus.
  • Barnið sýgur geirvörtu og kyngir á brjóstinu.

Apríl 2020

Valmynd