Spurt og svarað

28. desember 2021

kona kúkar í fæðingu

ef kona kúkar í fæðingunni er hún látin vita eða er kúkurinn bara fjarlægður og ekkert sagt?

Góðan dag og takk fyrir fyrirspurnina, 

Það er mjög algengt að það komi hægðir við rembingsstig fæðingar. Ljósmóðir er fljót að fjarlægja hann.
Það er alveg eðlilegt þar sem því lengra sem kollur barns fer niður fæðingarveg því meira þrýstir hann á þetta svæði.

Bestu kveðjur, Elfa Lind Einarsdóttir, ljósmóðir. 

Senda fyrirspurn
Allir reitir verða að vera fylltir útSenda
Fyrirspurnin þín hefur verið send.
Fannstu ekki svar?

Einnig viljum við benda á bæklingaröð Ljósmæðrafélags Íslands og greinarnar "Ljósmóðirin skrifar um", þar er að finna svör við mörgum af algengustu fyrirspurnunum.

Ljósmóðir mun leitast við að svara fyrirspurnum sem fyrst en athugið að það geta liðið allt að tvær vikur frá því að fyrirspurn er send inn og þar til svar er birt hér á vefnum. Svör við fyrirspurnum eru aðeins ætluð til fræðslu og upplýsingar en eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar ljósmæðra, lækna eða annars fagfólks.

Því miður getum við ekki svarað öllum fyrirspurnum sem berast en leitumst fyrst og fremst við að svara fyrirspurnum um efni sem ekki hefur verið spurt um áður. Svör við fyrirspurnum birtast hér á síðunni ásamt fyrirspurninni sjálfri.