Fréttir

Okfruman- Instagram reikningur um barneignarferlið

12.janúar 2021

Á Instagram má finna reikninginn Okfruman (@Okfruman) þar sem finna má fræðslu um barneignarferlið á aðgengilegan og hnitmiðaðan hátt. Stofnendur reikningsins eru þær Elfa Lind Ein­ars­dótt­ir, Hild­ur Holgers­dótt­ir og Lauf­ey Rún Ing­ólfs­dótt­ir, en þær eru bekkjarsystur á lokaárinu sínu í ljósmóðurfræði. Markmið reikngsins er að setja fram á hnitmiðaðan og aðgengilegan hátt upplýsingar um allt það sem tengist barnaeignaferlinu, bæði fróðleik og upplýsingar um einstök hugtök.

Hvetja stelpurnar þá sem hafa hugmyndir að efni að senda það endilega til sín.

128888695_195870692153783_8380940044389571384_n.jpg

Valmynd