Fréttir

Spörkin telja

28.maí 2021

Hvernig hreyfir barnið sig á meðgöngunni og hvernig er best að fylgjast með hreyfingum þess?
Heimasíðan www.sporkintelja.is er komin í loftið og hvetjum við ykkur til þess að kíkja á hana og læra meira um hreyfingar barnsins og hvernig best er að fylgjast með þeim. 

Á síðunni eru upplýsingar á íslensku, ensku og pólsku. 

Þar má finna myndband um fósturhreyfingar og fleiri upplýsingar. 

Valmynd