Hvað á barnið að heita??
Topp nöfnin á Íslandi! Flestir sem von eiga á barni fara að huga að nafni á meðgöngunni og eru e.t.v. búin að velja 2-3 nöfn sem koma til greina á stelpu og 2-3 á strák (í þeim tilfellum sem kyn er ekki vitað). Svo eru nöfnin mátuð á ungann og valið hvað passar best. Við birtum hér að gamni algengustu nöfn Íslands bæði á 0-4 ára og á þjóðinni í heild. Góða skemmtun.
Algengustu strákanöfnin á Íslandi
1) Aron
2) Alexander
3) Viktor
4) Jón
5) Guðmundur
6) Kári
7) Kristján
8) Kristófer
9) Jóhann
10) Róbert
Algengustu stelpunöfnin á Íslandi
1) Katrín
2) Emilía
3) Sara
4) Elísabet
5) Eva
6) Emma
7) Rakel
8) Viktoría
9) Birta
10) Embla
Algengasta annað nafn stráka
1) Þór
2) Freyr
3) Máni
4) Örn
5) Ingi
6) Hrafn
7) Logi
8) Orri
9) Snær
10) Kári
Algengasta annað nafn stelpna
1) María
2) Rós
3) Lilja
4) Ósk
5) Björk
6) Kristín
7) Líf
8) Margrét
9) Eva
10) Lind
Topp 10 karlanöfnin á Íslandi.
1) Jón 5.306
2) Sigurður 4.282
3) Guðmundur 4.030
4) Gunnar 3,183
5) Ólafur 2,793
6) Einar 2,486
7) Kristján 2,397
8) Magnús 2,356
9) Stefán 2,199
10) Jóhann 1,999
Topp tíu kvennöfnin á Íslandi
1) Guðrún 4,893
2) Anna 4,466
3) Kristín 3,580
4) Sigríður 3,552
5) Margrét 2,967
6) Helga 2,801
7) Sigrún 2,558
8) Ingibjörg 2,229
9) María 1,961
10) Jóhanna 1,960
Algengustu tvínefni karla
1) Jón Þór
2) Gunnar Þór
3) Jón Ingi
4) Arnar Freyr
5) Arnar Þór
6) Gunnar Örn
7) Jón Gunnar
8) Andri Már
9) Bjarni Þór
10) Stefán Þór
Algengustu tvínefni kvenna
1) Anna María
2) Anna Margrét
3) Anna Kristín
4) Linda Björk
5) Anna Sigríður
6) Guðrún Helga
7) Anna Guðrún
8) Anna Lilja
9) Eva María
10) Kristín Helga