Þorskalýsi á meðgöngu
03. október 2025
Ég er gengin 13 vikur. Má ég halda áfram að taka þorskalýsi ?
Góðan dag og takk fyrir fyrirspurnina,
Þorskalýsi er auðugt af A vítamíni og því ekki ráðlagt á meðgöngu. Við ráleggjum að taka Fólat, D-vítamín. Hér getur þú nálgast upplýsingar um mataræði á meðgöngu.