CBD krem á meðgöngu/brjóstagjöf
04. maí 2025
Er í lagi að nota kælikrem á meðgöngu/í brjóstagjöf sem inniheldur CBD?
Ég notaði Vöðva og Liðkremið frá CBD Reykjavík af og til fyrir meðgönguna en finn ekki hvort ég megið nota það á henni eða í brjóstagjöfinni.
Takk fyrir fyrirspurnina.
Ekki eru til neinar heimildir um að það hafi skaðleg áhrif né að það engin skaðleg áhrif. Því ber að hafa varan á að meðgöngu að nota slík krem.