Gerjaðir ávextir á meðgöngu
30. júlí 2025
Sæl,
Mig langar svo að prófa að borða gerjuðu ávextina frá share til þess að hjálpa mér með hægðatregðu. Er það öruggt á óléttu?
Góðan dag og takk fyrir fyrirspurnina,
Gerjaðir ávextir eru í lagi að neyta á meðgöngu en mikilvægt er að fara vel eftir ráðleggingum þegar kemur að skammtastærðum. Æskilegt er að gerjunin fari rétt fram og ávextir geymist við réttar aðstæður.
Bestu kveðjur, Ilmur Björg Einarsdóttir, ljómsóðir.