Hálsbrjóstsykur
08. janúar 2025
Er Voxis hálsbrjóstsykur í lagi á meðgöngu?
Innihaldslýsingin er sykur, glúkósasíróp, hvannalaufaþykkni (0,6%), bragðefni (mentól, eukalyptus olía).
Ef ekki, hvaða hálsbrjóstsykrar eru í lagi á meðgöngu?
Takk fyrir fyrirspurnina,
Venjulegir hálsbrjóstsykrar eru almennt í góðu lagi í hófi á meðgöngu. Gangi þér vel.
Kær kveðja, Elfa Lind Einarsdóttir, ljósmóðir.