Kaldar sósur á meðgöngu

03. október 2025

Er í lagi að borða Nonna kalda bernessósu á meðgöngu?

Góðan dag og takk fyrir fyrirspurnina,

Kaldar sósur sem seldar eru í búðum hérlendis eru almennt gerilsneyddar og því í góðu lagi að neyta á meðgöngu.

Bestu kveðjur, Ilmur Björg Einarsdóttir, ljósmóðir.