Kollagen fæðubótarefni á meðgöngu

28. apríl 2025

Má ég taka Vegan Collagen vitamin þegar ég er ólétt?

Takk fyrir fyrirspurnina.

Það vantar rannsóknir almennt um öryggi margra fæðubótarefna á meðgöngu þar sem áhrif þeirra á fóstur geta verið óljós. Almennt þó virðist kollagen vera öruggt á meðgöngu en þá mikilvægt að fara varlega, passa skammtastærðir, og gæði efnanna.