Kristal plús
02. maí 2025
Er í lagi að drekka nýja Kristal+ á meðgöngu?
Takk fyrir fyrirspurnina. Kristal plús inniheldur skv. síðu framleiða kolsýrt vatn, 80mg af koffíni, D-vítamín og sink. Yfirleitt er ekki ráðlagt að drekka orkudrykki á meðgöngu vegna mikil koffínmagns og aukaefni sem fylgja. Það ætti að vera almennt í lagi að drekka þennan drykk á meðgöngu. Gangi þér vel.