Maca á meðgöngu

19. september 2025

Má taka Maca með barn á brjósti? Barn fær þó meiri þurrmjólk, er á brjósti samhliða.

Góðan dag og takk fyrir fyrirspurnina,

Ekki eru margar langtímarannsóknir til um áhrif Maca á brjóstagjöf. Því getum við ekki ráðlagt Maca samhliða brjóstagjöf.

Bestu kveðjur, Ilmur Björg Einarsdóttir, ljósmóðir.